Image Alt

Rikki Stefáns

Þjónustu íbúðir Fatlaða – Strandvegur 26 – 2hæð

Kynningarefni á hönnun fyrir nýjar þjónustu íbúðir fatlaða, staðsett á annari hæð Strandvegs 26 Vestmannaeyjum. Efnið sýnir í grófum dráttum skipulag og hönnun íbúða og þjónustukjarna. Nokkrar breytingar verða gerðar sem þó hafa ekki áhrif á heildarlegt útlit.

Verkefni er hluti af enduruppbyggingu á Strandvegi 26  ( Gamla Ísfélagshúsið ) en árið 2018 var undirritaður samningur um nýtt og betra úrræði í húsnæðis- og þjónustumálum fatlaðra og í byrjun ársins 2020 var TPZ teiknistofa ásamt Heimadecor ráðin í að sjá um innanhúshönnun fyrir nýja rýmið að ósk bæjaryfirvalda. 

Hér fyrir neðan er partur úr Frumhönnun. Bæklingur sem var kynntur fyrir Vestmannaeyjabæ.

Skilja þarfir og kröfur verksins til þess að setja saman endingargóða innanhúshönnun sem styður áframhaldandi jákvæða starfsemi í sambýli Vestmannaeyja og bjóða fram hentugar lausnir fyrir íbúa sem og starfsfólk sambýlisins sem mun í framtíðinni vera staðsett á strandvegi 26nun. ,nybygging standvegur ísfélag vestmannaeyjbær aðgengi fyrir alla.

  • Húsgögn og innréttingar
  • Yfirborð hafir nátturulega áferðir og styðji heildar concept Sambýlis.
  • Öll borð séu laus við hvassa kanta.
  • Armstóla í öllum rýmum og þeir séu opnir og gott grip.
  • Áferðir og tau séu auðveld að þrífa
  • Sófar og stólar séu með hátt bak fyrir stuðning.
  • Ganga um skugga að nátturlegt birta nýtist sem best.
  • Velja vel dreifða ljósgjafa.
  • Lýsing má ekki valda hita og gefa gljáa eða skugga
  • Litaskerpa tapast með aldri eykur mikilvægi á góða lýsingu og að hlutir falli ekki saman.
  • Mesta hættan á þessum mistökum er á baðherbergjum
  • Hversu mikið efni taka til sín af hljóði og deyfa
  • Dreyfing, Hversu mikið hljóð er flutt frá einu svæði til annars
  • Einangrun, hversu mikið hindra veggir gólf og loft mikið af hljóði
  • Velja efni sem taka til sín hávaða og bjóða upp á góða hljóðeinangrun
  • Uppstilliing húsgagna á að sýna tilgang og betri skilning á rými.
  • Merkja hurðar með myndum eða hlutum með tilvitnun í tilgang herbergis.
  • Getur haft jákvæð áhrif á að heildarmynd Sambýlis.
  • Gerir hvert rými persónulegra og aðskilur á jákvæðan hátt

 

d
Sed ut perspiclatis unde olnis iste errorbe ccusantium lorem ipsum dolor