Þjónustuleiðir

Þjónusta eftir þínum þörfum

Lagt er mikið upp úr því að aðlaga þjónustuna eftir þínum þörfum og vinna með þér til að skapa jákvæða reynslu.

Pakkarnir eru hugsaðir þannig að þeir henti bæði einstaklingum og fyrirtækjum, Að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi því ekkert verkefni er eins. Þau endarspegla hver þú ert og þinn persónuleika. 

Samst.aðilar

– Sérefni

– Zenus

– Lumex

– Steinsmiðjan

– Fakó

– Meraki

Verkefni

– Eldhúsinnréttingar

– Baðinnréttingar

– Fataskápar 

– Skrifstofur

– Verönd og pallar

– Aðgengi fyrir alla

  • Brons
  • 1-2 klst
  • Felur í sér ráðgjöf þar sem leitað er lausna að vali viðskiptavinarins. Hugmyndarvinna og skipulag á þeim þáttum sem óskað er eftir. Allt er skráð niður og sett upp á einfaldan hátt svo viðskiptavinurinn hafi á blaði áætlun á hvernig hægt er að vinna í breytingum á þægilegan hátt.
  • SILFUR
  • 10 klst
  • Breytingar á einu rými inná heimili. Ráðgjöf þar sem unnið er frá fyrstu hugmynd og þangað til hönnun er fullkláruð. Í boði er þjónusta sem inniheldur m.a. Hugmyndarvinnu. Lýsing, áferð og litahönnun. Val á húsgögnum og skipulag í rýminu. Ein eða fleiri teikning gefin út sem sýnir skipulag rýmis
  • GULL
  • 15 klst
  • Stærri breytingar eða flóknari rými Ráðgjöf þar sem farið er dýpra úti að finna lausnir fyrir rýmið og gefin verða út gögn sem innihalda 1-2 tillögur af mögulegum breytingum. Teikningar sýna útlitsbreytingar í Tví- eða Þrívídd
  • PLATÍNUM
  • 30+ KLST
  • Fyrirtækjalausn eða heildarlausn fyrir allt heimilið. Frá fyrstu hugmynd og þangað til að rýmið er tilbúið til notkunar. Í boði er heildar þjónusta sem inniheldur m.a. Hugmyndarvinnu, Lýsing, áferð, lita og skipulagshönnun Teikningar í tví- eða þrívídd. Allt gefið út í möppu ásamt Verkefnastjórnun frá byrjun verks og til enda.
d
Sed ut perspiclatis unde olnis iste errorbe ccusantium lorem ipsum dolor