Image Alt

Rikki Stefáns

Strandvegur 26- Gamla ísfélagshúsið

Húsið við Strandveg 26 var byggt árið 1947 af Ísfélaginu. Á þeim tíma var mikil uppbyggingu á hraðfrystihúsum í landinu. Húsið var stækkað árið 1960. Áfast húsinu var Fiskiðjan sem er byggð á sama tíma. Í húsinu hefur verið fiskverkun, skrifstofur og mötuneyti. Einnig voru þar verbúðir fyrr á árum. Verslun og trésmíðaverkstæði hefur verið í húsinu, Round Table menn höfðu  aðstöðu í hluta hússins og einnig Félag eldri borgara. 

Árið 2016 var byrjað að skoða nýja möguleika fyrir húsnæðið og fór af stað hönnunarsamkeppni á vegum Vestmannaeyjabæjar. Nokkrar umsóknir bárust inn en á endanum var tillaga frá Teiknistofu Tpz fyrir valinu, ári seinna var samþykkt að rífa niður hluta af bygginguni en boginn fékk að standa að ósk bæjaryfirvalda.

Árið 2016 var byrjað að skoða nýja möguleika fyrir húsnæðið og fór af stað hönnunarsamkeppni á vegum Vestmannaeyjabæjar. Nokkrar umsóknir bárust inn en á endanum var tillaga frá Teiknistofu Tpz fyrir valinu, ári seinna var samþykkt að rífa niður hluta af bygginguni en boginn fékk að standa að ósk bæjaryfirvalda

Verkefnið er í vinnslu og þegar þessi grein er skrifuð er stefnan tekin á að klára verkefni í Ágúst.
Partur af vinnusögu þess mun vera birtur hér, myndir, teikingar og ýmislegt fleira sem sýnir þróun verksins.

 

d
Sed ut perspiclatis unde olnis iste errorbe ccusantium lorem ipsum dolor