Image Alt

Arkitektúr og Umhverfi

Arkitektúr og áhrifin á umhverfið hvort sem það er samfélagið eða einstaklingurinn eru alltaf til staðar. Arkitektúr er bæði list og vísindi sem rennur á milli sálfræði,félagsfræði, hagfræði og jafnvel stjórnmálafræði. Frá lögun til útlit byggingar hefur verið sýnt fram á að hafi sálfræn áhrif sem og afköst samfélagsins. Skissurnar eru ekki gerðar í neinum sérstökum tilgangi nema til að sýna framá hverning lögun og útlit bygginga geta brjotið uppá núverandi umhverfi á jákvæðan hátt frekar.

Date
d
Sed ut perspiclatis unde olnis iste errorbe ccusantium lorem ipsum dolor