Fróðleiksmolar
Hönnun er í breiðustu merkingu skipulag um uppbyggingu eða form hlutar, kerfis eða ferlis. Hönnun hefur mismunandi skilgreiningar eftir geirum og námsgreinum. Í algengustu merkingu er orðið notað um útlit þreifanlegs manngerðs hlutar.Í hönnun er oft tekið tillit til útlitsfræðilegra, tæknilegra, fjárhagslegra og félagslegra þátta bæði hvað varðar hönnunarferlið og hlutinn sem verið er að hanna.
Samstarf og okkar markmið
Sameiginlegur áhugi á hönnun
Fjölbreytileiki og nýjir straumar ásamt því að vinna saman að hönnun á nýju Sambýli í Vestmannaeyjum var kveikjan samstarfi og geta boðið uppá þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki.
Auka lífsgæði og betri hönnun
Með því að hlusta og taka tillit til kröfur einstaklinga og miðla upplýsingum út frá þekkingu og reynslu frá fyrri verkefnum með það að markmiði að beturbæti núverandi aðstæður.
Læra af fyrri verkum og gera betur
Til að bjóða uppá betri og fjölbreytta þjónustu. Geta haft áhrif og bregðast við breytingum í samfélaginu. Bjóða fram aðstoð og samvinnu sem skilar af sér jákvæða upplifun til viðskiptavina.
Arkitektúr
– Form og lögun
– Áhrif og umhverfi
– Áhrif og samfélag
– Endurnýjun og viðhald
– Græn hönnun
– Almannahagsmunir
Innanhúshönnun
– Form og lögun
– Þarfir og kröfur
– Lífstíll og heilsa
– Skipulag og uppstilling
– Græn hönnun
– Betra umhverfi
Ráðgjöf
– Veita hagkvæmar lausnir
– Notagildi og nýtingu rýma
– Uppylla kröfur verksins
– Vinnuvistfræði og fræðsla
– Áætlun og tilboð
– Einstaklingar og fyritæki
Skipulag
– Innra skipulag
– Ytra skiulag
– Flæði milli rýma
– Stuðla að jákvæðri upplifun
– Tryggja heilsu fólks
– Tryggja öryggi einstaklnga
Frekari upplýsingar
Velkomin að senda inn fyrirspurn eða líta við í verslunina Heimadecor.
Vinnum saman í að gera umhverfið okkar betra bæði fyrir okkur og komandi kynslóðir Hönnun er samheiti yfir mismunandi greinar sem sameinar sköpun og hagnýtar lausnir og til að fá sem bestu lokaniðurstöðu þá þurfum við að gera rætt og unnið saman. .