Vinnuferli
Ferlið
Hugmyndavinna og frumhönnun er unnin út frá óskum viðskiptavina þangað til að kröfum er mætt. Tillaga er síðan kláruð svo hægt sé að koma henni á framleiðslustig.
Umsjón
Frá fyrstu hugmynd og allt til loka er ferlið skráð niður til að geta brugðist við frávikum sem geta tafið eða aukið kostnað við verkefnið.
Áætlun
Gefin er út kostnaðaráætlun með fullnaðarhönnun. Því næst er óskað eftir tilboðum og tekur kaupandinn lokaákvörðun um við hvern er samið við.
Þinn griðarstaður
Þegar verki lýkur er alltaf von um að jákvæð reynsla hafi skapast á vinnutímanum sem bætist ofan á þinn nýja griðarstað sem ætti að stuðla að vellíðan og ánægju.
Sá sem ekki spyr verður einskis vísari
Hafa samband
Þekking og reynsla í stöðugum vexti
Með hverju vexti eykst þekking og reynsla og er hún okkur mikilvæg til að eiga góð samskipti við okkar viðskiptavini og samstarfsaðila.